Velkomin í eldhúsið

Hér finnur þú uppskriftir að góðgæti sem gleður 

. . . 

Vefrún

Eldhús Vefrúnar

Uppskriftir heimilisins

Fyrir mörgum árum og fyrir daga internets átti ég stílabók sem i voru handskrifaðar uppskriftir sem ég hafði sankað að mér… 

Einn sumarmorgun árið 2005 vaknaði ég við það að yngsti sonurinn á heimilinu hafði farið á fætur og ákveðið að skoða sig aðeins um í eldhússkápunum.  Í þeim leiðangri sínum hafði hann meðal annars fundið sósulit sem hann notaði til að “skreyta” uppskriftabókina hennar mömmu sinnar.   

Til að bjarga uppskriftunum var því brugðið á það ráð að setja upp þennan litla (stækkandi) vef

 

  • Gerbakstur
  • Smákökur
  • Formkökur
  • Tertur
  • Í kvöldmatinn
  • Eftirréttir
agsdi-food-heart

Með kaffinu

Hér finnur þú allskonar góðgæti með kaffinu eða í veisluna… eða bara á milli mála…

agsdi-bread-heart

Brauð - Gerbakskstur

Hér er að finna allskonar ljúffengu brauðmeti, svo sem bollum, brauðum og hornum. 

agsdi-transporter

Í matinn

Enn sem komið er eru engar uppskriftir hér. Þær munu þó koma síðar þegar tími vinnst til. 

FÁÐU TÖLVUPÓST ÞEGAR VIÐ SETJUM INN NÝJA UPPSKRIFT

Vertu með á póstlistanum okkar