Súkkulaðibitakökur

Þessi uppskrift er ein af þeim uppskriftum sem hafa verið notaðar fyrir einhver jólin. Kökurnar eru mjög auðveldar og fljótlegt að útbúa þær. Reyndar hverfa þær líka mjög fljótt!