Rúgbrauð Ástu Skúla
January 20, 2019
Rúgbrauð Ástu Skúla
Innihald
- 2 bollar hveiti
- 2 bollar rúgmjöl
- 2 bollar heilhveiti
- 4 bollar súrmjólk
- 500 gr sýróp
- 2 tsk salt
- 2 tsk lyftiduft
- 2 tsk matarsódi
Aðferð
– Öllum efnunum blandað saman í skál. – Fóðrið tveggja kg Makkintosdós að innan með bökunarpappír og hellið deiginu í. – Bakið í 3 til 3 og hálfa klst. – Hvolfið brauðinu úr dósinni, takið pappírinn utanaf og kælið.
0 Comments