Súkkulaðibitakökur
January 20, 2019
Súkkulaðibitakökur
Innihald
200 g smjör
1 bolli púðursykur
2/3 bolli sykur
2 egg
4 tsk vanillusykur
2 1/4 bollar hveiti
1 tsk salt
1/2 tsk lyftiduft
2 bollar saxaðar hnetur
3 bollar grófsaxað suðusúkkulaði
Aðferð
– Öllu hnoðað saman
0 Comments