Súkkulaðibitakökur

April 2, 2020
agsdi-food-heart

Bökunnartími

12 mín
agsdi-bread-heart

Ofnhiti

185
agsdi-transporter

Setja í uppáhald

agsdi-transporter

Stjörnugjöf

Rating: 5.0/5. From 1 vote.
Please wait...

Súkkulaðibitakökur

Innihald

  • 200 gr smjörlæiki
  • 1 bollo sykur
  • 1 bolli púðursykur
  • 2 egg
  • 3 bollar hveiti
  • 1 tsk matarsódi
  • 1/2 – 1 tsk salt
  • 1 msk vanillusykur
  • 1 bollo kókosmjöl
  • 200 gr rifið súkkulaði *

*  Núna nota ég oftast bara tilbúna súkkulaði dropa…  Þessa litlu dökku sem fást í Costco t.d.

Aðferð

Smjörlíki og sykur er hrært saman í létta og ljósa blöndu

Eggjum bætt út í eitt í einu og hrært vel á milli

Þurrefnum blandað saman og hrært út í blönduna

Sett á bökunarplötur með teskeiðum og bakað. Ég nota alltaf bökunarpappír á plötuna.

Þessar kökur er ekki bara bakaðar í kringum jólin heldur eru þær bakaðar nokkuð oft.

Þær klárast líka attaf jafn hratt.

0 Comments

Submit a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.