Amerískar súkkulaðibitakökur I
Þessi uppskrift er ein af þeim uppskriftum sem notaðar eru fyrir jólin. Kökurnar eru mjög auðveldar og fljótlegt að útbúa þær.
Kryddkaka a la tengdó
Þessi uppskrift kemur frá tengdamömmu. Uppskriftin er mikið notuð og kakan mjög vinsæl á heimilinu…
Jólakaka tengdó
Kókostoppar
375 gr hveiti
375 gr sykur
250 gr kókosmjöl
150 gr saxaðar rúsínur
2 egg