Blómakakan

April 3, 2020
agsdi-food-heart

Bökunnartími

agsdi-bread-heart

Ofnhiti

agsdi-transporter

Setja í uppáhald

agsdi-transporter

Stjörnugjöf

No votes yet.
Please wait...

Blómakakan

Innihald

  • 610 gr mjúkt smjör 
  • 610 gr sykur
  • 9 stór egg
  • 610 gr hveiti
  • 2,5 tsk lyftiduft
  • 1 tsk vanillusykur
  • 1,5 tsk salt
  • 3 tsk mjólk

 

Aðferð

  1. Hrærið saman sykur og smjör þar til það er ljóst og létt.
  2. Bætið eggjunum út í, einu og einu í einu og hrærið vel á milli.
  3. Siktið þurrefnin og bætið út í ásamt mjólkinni.
  4. Deginu skipt jafnt í fjögur stór kökuform og slétt úr
  5. Bakað við 175°C í 24-26 mínútur

 

Þessi kaka hentar vel fyrir þungar skreytingar s.s. sykurmassa.

Ég nota einnig stundum smjörkrem (sjá uppskrift hér).

 

0 Comments

Submit a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.