Smjörkrem I
May 1, 2020
Smjörkrem I
Innihald
- 150g mjúkt smjör
- 340g flórsykur (siktaður)
- 3-4 msk mjólk (eða annar vökvi+bragðefni)
X3 (stækkuð uppskrift)
- 450g smjör
- 1020g flórsykur
- 9-12 msk mjólk (eða annar vökvi+bragðefni)
X4 (stækkuð uppskrift)
- 600g smjör
- 1360g flórsykur
- 12-16 mskmjólk (eða annar vökvi+bragðefni)
Aðferð
Öllu hrært vel saman.
Ég nota þessa uppskrift til að leika mér með allskonar stúta sem ég hef sankað að mér í gegn um tíðina. Það er gaman að skipta kreminu í nokkrar skálar og hræra matarlit saman við. Magn litar er mismunandi eftir hvaða tegund af matarlit þú ert að nota en mér finnst alltaf best að byrja á einum smádropa til að sjá hvernig liturinn kemur út og bæta svo öðru eins við ef þarf.
0 Comments