Vatnsdeigsbollur

March 1, 2020
agsdi-food-heart

Bökunnartími

20-25 mín
agsdi-bread-heart

Ofnhiti

180
agsdi-transporter

Setja í uppáhald

agsdi-transporter

Stjörnugjöf

Rating: 4.0/5. From 1 vote.
Please wait...

Vatnsdeigsbollur

Innihald

 

150 gr smjörlíki

3 dl vatn

150 gr hveiti

5-6 egg

salt

strásykur

Aðferð

 

  • Smjörlíki og vatn soðið saman í potti.
  • Hveiti bætt úti og hrært saman þar til það stýfnar og losnar frá pottinum
  • Salti og sykri stráð yfir og látið kólna
  • Eggjunum bætt út í, einu í einu, og hrært vel á milli
  • Sett á bökunarplötu með tveimur teskeiðum eða rjómasprautu.
  • Bakað við 180°C í u.þ.b. 20 mínútur

ATH: Ekki opna ofninn fyrr en bollurnar eru bakaðar – Annars gætu þær fallið saman.

 

0 Comments

Submit a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.