Kókoskökur

October 28, 2018
agsdi-food-heart

Bökunnartími

15 - 20 mín
agsdi-bread-heart

Ofnhiti

ca 170
agsdi-transporter

Setja í uppáhald

agsdi-transporter

Stjörnugjöf

No votes yet.
Please wait...

Kókoskökur

Innihald

  • 375 gr hveiti
  • 375 gr sykur
  • 250 gr kókosmjöl
  • 150 gr saxaðar rúsínur
  • 2 egg

Aðferð

– Þurrefnunum blandað saman. Smjörlíkið mulið saman við og vætt í með eggjunum.

– Degið er hnoðað saman og rúllað upp í lengjur.

– Skerið lengjurnar í ca 1/2 cm þykkar sneiðar og raðið á bökunarplötu.

– Bakað við vægan hita þar til kökurnar eru ljósbrúnar.

– Gott er að hnoða degið út í lengjur og geyma síðan eina nótt í kæli. Kökurnar verða betri og fallegri.

0 Comments

Submit a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.