Súkkulaðibitakökur

October 28, 2018
agsdi-food-heart

Bökunnartími

ca 10 mín
agsdi-bread-heart

Ofnhiti

ca 190
agsdi-transporter

Setja í uppáhald

agsdi-transporter

Stjörnugjöf

No votes yet.
Please wait...

Þessi uppskrift er ein af þeim uppskriftum sem hafa verið notaðar fyrir einhver jólin. Kökurnar eru mjög auðveldar og fljótlegt að útbúa þær.

Reyndar hverfa þær líka mjög fljótt!

Súkkulaðibitakökur

Innihald

  • 250 gr smjörlíki
  • 1 bolli sykur
  • 1 bolli púðursykur
  • 3 bollar hveiti
  • 1 bolli kókosmjöl
  • 1 tsk natron
  • 1/2 tsk salt
  • 2 stk egg
  • súkkulaðidropar

Aðferð

– Allt hnoðað saman og mótað í kúkur. – Þegar kökurnar koma úr ofninum er mónudropi settur á hverja köku á meðan þær eru sjóðandi heitar.

0 Comments

Submit a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.