Piparkökur I

October 28, 2018
agsdi-food-heart

Bökunnartími

8 - 10 mín
agsdi-bread-heart

Ofnhiti

ca 180
agsdi-transporter

Setja í uppáhald

agsdi-transporter

Stjörnugjöf

No votes yet.
Please wait...

Piparkökur I

Innihald

  • 250 gr hveiti
  • 250 gr púðursykur
  • 125 gr smjör
  • 1 stk  egg
  • 1,5 tsk lyftiduft
  • 1.5 tsk natrón
  • 1 tsk engifer
  • 0,5 tsk kanill
  • 0,5 tsk negull

Aðferð

– Öllu skellt saman í skál og hnoðað rólega saman.
– Kælt í smá stund.
– Gerðar litlar kúlur og settar á bökunarplötu og síðan þrýst á með fingri eða gaffli.
– Bakað við 180 gráður í 8-10 mín.

0 Comments

Submit a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.