Vöflur a la Björg

October 28, 2018
agsdi-food-heart

Bökunnartími

agsdi-bread-heart

Ofnhiti

agsdi-transporter

Setja í uppáhald

agsdi-transporter

Stjörnugjöf

No votes yet.
Please wait...

Vöflur a la Björg

Innihald

  • 3 bollar hveiti
  • 2 msk sykur
  • 1 tsk matarsódi
  • ca 70 gr smjörlíki
  • 1 egg
  • mjólk
  • salt

Aðferð

 – Þurrefnunum blandað saman.

– Sjörlíkið brætt og íbleytiefnunum blandað útí í hæfilega þykka blöndu.

– Bakað í vöfflujárni …að sjálfsögðu 😉

– Borið fram volgt með sultu og rjóma. (Ekki verra með súkkulaðiglassúr.)

0 Comments

Submit a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.