Skýjabrauð

February 10, 2019
agsdi-food-heart

Bökunnartími

12-20 mín
agsdi-bread-heart

Ofnhiti

180°C
agsdi-transporter

Setja í uppáhald

agsdi-transporter

Stjörnugjöf

No votes yet.
Please wait...

Skýjabrauð

Innihald

  • 2 Stór egg
  • 1/2 tsk Cream of Tartar
  • 1/4 bolli grísk jógúrt eða rjómaostur
  • 1/2 tsk salt
  • 1/2 tsk krydd hvítlauksduft (Má sleppa)

Aðferð

  1. Aðskiljið eggjarauður og hvítur. Stífþeytið hvíturnar í ca 1 – 2 mín. Nauðsynlegt að nota hrærivél.
  2. Bætið Cream Of Tartar samavið og haldið áfram að þeyta í ca 1 mín til viðbótar.
  3. Setjuð rauðurnar, jógúrtina, saltið og krydd í skál og blandið vel.
  4. Bætið síðan eggjarauðuhrærunni varlega saman við eggjahvítu hræruna. Gott að gera það í litlum skömtum og nota sleif til að blanda þessu varlega saman.
  5. Notið stóra skeið til að setja deigið á bökunarplötu fóðraða bökunnarpappír. Fletjið aðeins út og passið að hafa ekki of lítið bil á milli.
  6. Sett inn í 180°C ú u.þ.b. 12-20 mín epa þar til brauðin eru gullin brún að ofan.

Þetta er gott sem meðlæti með allskonar kjötmeti… svo er þetta líka gott með allskonar áleggi og sérstaklega fyrir þá sem ekki geta borðað venjulegt brauð sem inniheldur hveiti

0 Comments

Submit a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.